Til að gæta fyllsta réttlætis þarf auðvitað að fjalla aðeins um frumburðinn líka. Hann er búinn að vera í föðurhúsum og leggur þar stund á reiðlistir. Þetta er þriðja eða fjórða sumarið sem hún er á reiðnámskeiði og er orðin bísna flink. Um helgina er hún til að mynda í tveggja daga reiðtúr útum allar trissur. Þegar við vorum fyrir vestan fékk hún að fara í smá reiðtúr inn í Heydal í Mjóafirði og þar tókum við þessa fínu mynd af henni.
Sunday, July 5, 2009
Frumburðurinn
Til að gæta fyllsta réttlætis þarf auðvitað að fjalla aðeins um frumburðinn líka. Hann er búinn að vera í föðurhúsum og leggur þar stund á reiðlistir. Þetta er þriðja eða fjórða sumarið sem hún er á reiðnámskeiði og er orðin bísna flink. Um helgina er hún til að mynda í tveggja daga reiðtúr útum allar trissur. Þegar við vorum fyrir vestan fékk hún að fara í smá reiðtúr inn í Heydal í Mjóafirði og þar tókum við þessa fínu mynd af henni.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment